Bakstykki fyrir Phil&Teds kerrur
1 2 3

Bakstykki fyrir Phil&Teds kerrur

2.190 kr. - 3.490 kr.


Fjöldi:

Til baka
Þetta er til að myrkva bilið sem kemur undir skerminn þegar sætið er lagt niður.
Bakstikkið er oftast fest með glæra bakstikkinu sem fylgir oftast með kerrunni.
Stundum er það plast bara fest með frönskum, (Með frönskum)
en oft er það með frönskum að ofan og hneppt í hliðunum (hneppt).
En stundum er þetta glæra plast bara ekki til staðar yfir höfuð svo þá þarf
að setja tölur á bakstikkið (með tölum)

Bakstikkið kemur svart nema annars sé óskað!
en það er líka hægt að fá það blátt eða rautt, .