Skilmálar
Pantanir eru afgreiddar nokkurnvegin í réttri röð. Afgreiðslan getur þó tekið allt að tvær til þrjár vikur ef biðlistinn er langur. Ef ég á pöntunina á lager fer hún strax af stað.
Sendingarkostnaður er 800.- sama hvað magnið er.

Ef pöntun er innan við 4000 er ekki beðið eftir millifærslunni, heldur fer varan strax og hún er tilbúin.
Ef um hærri upphæð er að ræða kýs ég af gefnu tilefni að býða eftir millifærslunni.  Íslendingar hafa yfirleitt reynst heiðarlegir en ég hef tvisvar lent í að afgreiða stórar pantanir frá mér sem hafa ekki verið greiddar. :( Ef vara er ekki greidd 2 vikum eftir sendingu er sendur út reikningur á viðkomandi gegnum íslandsbanka.

Ef varan passar ekki er sjálfsagt og ekkert mál að fá henni skipt. 

Klæðakot / Dórukot
Aðalstræti 27
400 Ísafjörður

Af gefnum tilefnum þarf ég að taka fram að varan þarf þá að vera hreyn, ónotuð, og hellst í þeim umbúðum sem hún var send í, varan má ekki
hafa verið þvegin eða skemmd á annan hátt. Einnig þarf að senda þær skikkanlega sléttar en ekki samankuðlaðar.  Með öðrum
orðum þarf hún að vera söluhæf.