Regnplast

Regnplast á barnavagna, 
  •  Stillanleg teyja í skermi 
  • Góður halli framan á svo vatn eða snjór geti ekki safnast fyrir oná svuntunni. 
  • Stillanleg teyja undir vagni svo plastið passi vel á vagninn og fjúki síður af. 
 "Hefðbundinn vagn" er ca 40 cm breiður og 100 cm langur.
Ég get ekki saumað á gamla Silver Cross vagna með handfanginu áföstu kassanum en ekki handfanginu.
En ef handfangið er áfast grindinni er það ekkert mál.

Ef þú ert með Phil&Teds (aðrar en Navigator) Mountain Buggy, Gracco Trekko eða Gracco Tour Delux þá passar standard kerruplastið á þær.

Ath, ég er hætt að sérsníða á nýjar kerrur/vagna nema þá í samráði við innflytjanda þeirra sem sendir mér þá tölvupóst doru-kot@simnet.is
 


  • #

    -Var að skella dömunni minni út í vagn í rigningunni og rokinu með regnslánna frá ykkur á vagninum - ekkert smá ánægð með hana - ekki nóg með að hún sé falleg þá finnst mér hún öruggasta (og þurrasta) barn í heimi!!

    Þórlaug Sæmundsdóttir 30.september