Regnplast

Regnplast á barnavagna, 
  •  Stillanleg teyja í skermi 
  • Góður halli framan á svo vatn eða snjór geti ekki safnast fyrir oná svuntunni. 
  • Stillanleg teyja undir vagni svo plastið passi vel á vagninn og fjúki síður af. 
 "Hefðbundinn vagn" er ca 40 cm breiður og 100 cm langur. 

Gerum einnig plöst á tvíburavagna,  en þá þarf ég að fá breiddina af vagninum.
  
Ef þú ert með vagn í óhefðbundinni stærð eða burðarrúm þá er hér skýringarmynd sem sýnir hvaða mál ég þarf til að sníða það.
Ef þú ert með Phil&Teds (aðrar en Navigator) Mountain Buggy, Gracco Trekko eða Gracco Tour Delux þá passar standard kerruplastið á þær.

Allar aðrar tegundir af kerrum þurfa "sérsniðið" regnplast. Þá er hér skýringarmynd sem sýnir hvaða mál ég þarf til að sníða það.
(er komin með málin fyrir baby jogger city elite og select svo það þarf ekki að mæla þær, en þau eru engu að síður sérsniðin)
 

  • ATH Enginn sendingarkostnaður!

    #

    -Var að skella dömunni minni út í vagn í rigningunni og rokinu með regnslánna frá ykkur á vagninum - ekkert smá ánægð með hana - ekki nóg með að hún sé falleg þá finnst mér hún öruggasta (og þurrasta) barn í heimi!!

    Þórlaug Sæmundsdóttir 30.september