Pollasokkar

Pollasokkarnir eru ætlaðir fyrir minnstu krílin til að vera í utanyfir ullarsokka í staðin fyrir stígvél eða skó. (Passar á fætur í allt að stærð 22), 
Þeir eru allveg vatnsheldir upp að ökla. Sokkarnir eru í einni stærð.
 Ef óskað er eftir að fá þá tvílita þá er hægt að gefa upp aukalitinn í "skilaboð" inn í pöntunarkerfinu þegar gengið er frá pöntun.
 

#

-Er búin að fá pollasokkana og vildi bara þakka fyrir snögga og góða þjónustu, snilld að geta farið út með stráknum og geta leyft honum að skríða og leika í snjónum án þess að hafa áhyggjur af því að hann blotni í fæturnar.

Takk fyrir okkur

Guðný Berglind Garðarsdóttir   09. mars kl 17:15