Kerrusvuntur

Gerum vandaðar, vatnsheldar og þéttar svuntur á allar kerrutegundir. 
Eigum orðið snið á langflestar gerðir af kerrum, en það dúkkar alltaf upp ein og ein ný týpa.
ATH Taktu fram hvaða kerrutegund þú eruð með OG hvaða týpu (t.d. " Phil&Teds - Sport" eða "Quinny - Freestile") og í hvaða lit þú vilt hafa svuntuna að inna og utan.
 Ef við eigum ekki sniðið á þína kerru þurfum við að byðja þig að mæla hana skv. einfaldri skýringarmynd: Allar 4 hjóla og allar 3 hjóla
Litir:
Vatnshelda efnið (að utan) eigum við í svörtu, bláu, fjólubláu, rauðu, bleiku, grænu.
og flísið (að innan) eigum við í bláu, rauðu, grænu, fjólubláu og bleiku.

Ullarflísið eigum við svo í gráu.
Þetta má setja saman að vild.doru-kot@simnet.is
 
ATH Enginn sendingarkostnaður!