Bílsætahlífar

Vatnsheld hlíf á bílsæti
Ein stærð.  
Framsætahlífarnar pakkast í sjálfa sig í lítinn poka.
Handhæg og þægileg í notkun.
Aftursætishlífin hengist á hnakkpúðana, og er með raufum fyrir bílbeltin.